Project Description
BOOM hefur séð um samfélagsmiðla fyrir Jón og Óskar undanfarin ár. Samfélagsmiðlar eru nýttir til að kynna nýjar vörur, auglýsa tilboð og minna á sérstaka viðburði á borð við Valentínusardaginn. Markaðsherferðirnar eru keyrðar áfram út frá hugmyndum sem unnar eru í samstarfi við Jón og Óskar.
BOOM sér um textasköpun ásamt því að taka ljósmyndir og myndbönd sem henta fyrir samfélagsmiðla. Allar hugmyndir eru framkvæmdar hratt og örugglega.