Project Description

BOOM hefur séð um samfélagsmiðla fyrir Jón og Óskar undanfarin ár. Samfélagsmiðlar eru nýttir til að kynna nýjar vörur, auglýsa tilboð og minna á sérstaka viðburði á borð við Valentínusardaginn. Markaðsherferðirnar eru keyrðar áfram út frá hugmyndum sem unnar eru í samstarfi við Jón og Óskar.

BOOM sér um textasköpun ásamt því að taka ljósmyndir og myndbönd sem henta fyrir samfélagsmiðla. Allar hugmyndir eru framkvæmdar hratt og örugglega.

Hér að neðan má sjá dæmi um leik sem var búinn til í kringum Bóndadaginn.

Myndir sem hafa verið notaðar fyrir Jón og Óskar.