BOOM er sífellt að nýta nýjustu tækni til að koma skilaboðum á framfæri. Nýja snjallsíðan okkar er að fara í loftið og endilega látið okkur vita ef það eru einhverjar villur. Við bjóðum upp á vefsíðugerð fyrir viðskiptavini ef þeir þurfa nýjar síður eða vilja uppfæra þær gömlu.